Gengið um borð í flug til Slóveníu

Gengið um borð í flug til Slóveníu

Með flugvélinni frá Adria Airways komu til Akureyrar Slóvenar sem lögðu af stað í hópferð um landið og munu þau kynna sér land og þjóð í næstu í 9 daga á meðan íslensku ferðalangarnir sleikja sólina við Adriahafið, í Ljubljana eða í Alpafjöllunum.

 

Back to list