Fimmtu gönguferðinni okkar í slóvensku Ölpunum er ljúka. Hópurinn var tvískiptur; flestir byrjuðu ferðina í Soča dalnum þar sem gengið var meðal annars meðfram Soča ánni og upp að Krnsko jezero vatni. Næst var gist í Bled og þar sameinaðist hópurinn þeim sem dvöldu allan tíma í Bled og tóku tveggja daga gönguferð upp á hæsta tind Slóveníu, Triglavfjall (2864m).

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu 

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguhópur í Slóveníu

Gönguferð í slóvensku Ölpunum

Back to list