Soroptimistaklúbbur Akureyrar mun skipuleggja Norræna vinadaga á Akureyri 22.-24.júní 2018.

Nonni Travel og Soroptimistaklúbbur Akureyrar skrifuðu í dag 24. ágúst 2017 undir samkomulag um að Nonni Travel kæmi að skipulagningu vinadaga fyrir hönd Soroptimistaklúbbs Akureyrar. Gert er ráð fyrir hátt í 200 þátttakendum til Akureyrar dagana 22.- 24.júní 2018.

Yfirskrift ráðstefnunnar er ,,Our Environment and Energy – using it without losing it“.  Meðfylgjandi mynd er frá undirritun samkomulags.

Undirritun